15. febrúar 2003 | Akureyri og nágrenni | 79 orð

Tvennir tónleikar

PAWEL Panasuik sellóleikari og Agnieszka Panasuik píanóleikari halda tónleika í Dalvíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 16. febrúar, kl. 16 og í Laugarborg fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.
PAWEL Panasuik sellóleikari og Agnieszka Panasuik píanóleikari halda tónleika í Dalvíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 16. febrúar, kl. 16 og í Laugarborg fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20.

Pawel og Agnieszka eru frá Póllandi en hafa starfað við Tónlistarkennslu á Akureyri og í Eyjafirði í nokkur ár. Á efnisskrá eru verk eftir D. Shostakovich, Jón Nordal, Manuel de Falla og Astor Piazzolle.

Aðgangur að tónleikunum er kr. 1.200, en frítt er fyrir nemendur 20 ára og yngri og einnig er frítt fyrir ellilífeyrisþega.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.