15. febrúar 2003 | Innlendar fréttir | 119 orð

Leiðrétt

Jöfnun atkvæða Í grein minni, sem birtist 2. febrúar sl., var listi þingmanna 1995. Tillaga mín í greininni var fullkomin jöfnun atkvæða landsmanna. Sextíu þingmenn í gömlu kjördæmunum, engir flakkarar eða uppbótarþingmenn.

Jöfnun atkvæða

Í grein minni, sem birtist 2. febrúar sl., var listi þingmanna 1995. Tillaga mín í greininni var fullkomin jöfnun atkvæða landsmanna. Sextíu þingmenn í gömlu kjördæmunum, engir flakkarar eða uppbótarþingmenn. Höfundur fór vestur á Mela til þess að lesa um framboðslista en klúðraði nokkrum nöfnum þriðju þingmanna flokka fyrir austan og norðan. Bið ég Morgunblaðið vinsamlega um að birta leiðréttingu.

Jóhannes Geir Sigurgeirsson hafði 1.094 atkvæði. Jóhann Ársælsson bara einu sinni 1.181 atkv. Jónas Hallgrímsson var þá kjörinn með 667 atkvæðum.

Sveinn Guðmundsson, verkfr.

Röng tilvitnun

Í ljóðinu Gullna reglan eða styrjöldin, sem birtist í seinustu Lesbók á seinni tilvitnunin í guðspjallið að vera Mt. 26.52: Jesús sagði við hann: Slíðra sverð þitt! Allir, sem sverði bregða, munu fyrir sverði falla.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.