Nú er sú tíð að fólk er sem óðast að snyrta trén í garðinum hjá sér. Oft falla þá til ýmsir stofnar sem hægt er að nota sem brenni í arininn.
Nú er sú tíð að fólk er sem óðast að snyrta trén í garðinum hjá sér. Oft falla þá til ýmsir stofnar sem hægt er að nota sem brenni í arininn. Þá má saga stofnana niður í haganlega stærð og láta viðinn þorna nokkuð, síðan má brenna þessu þegar aftur tekur að kólna í haust og vetur leggst að á ný.