Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 O-O 8. O-O Rg4 9. Dxg4 Rxd4 10. Dd1 Rc6 11. Bd2 a6 12. He1 d6 13. h3 b5 14. Bd5 Bb7 15. Hb1 Dc7 16. a3 e6 17. Ba2 Hac8 18. Dc1 Re5 19. Bf4 Hfd8 20. Bg5 He8 21. Dd1 Dc6 22. Bb3 Rc4 23.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4 O-O 8. O-O Rg4 9. Dxg4 Rxd4 10. Dd1 Rc6 11. Bd2 a6 12. He1 d6 13. h3 b5 14. Bd5 Bb7 15. Hb1 Dc7 16. a3 e6 17. Ba2 Hac8 18. Dc1 Re5 19. Bf4 Hfd8 20. Bg5 He8 21. Dd1 Dc6 22. Bb3 Rc4 23. Bd2

Staðan kom upp á Meistaramóti Taflfélagsins Hellis sem stendur nú yfir þessa dagana. Andrés Kolbeinsson (1620) hafði svart gegn Hallgerði Þorsteinsdóttur. 23...Rxb2! 24. Hxb2 Bxc3 25. Bxc3 Dxc3 26. Hb1 Dc5 27. a4 b4 28. Dd2 a5 29. Hbd1 Hed8 30. Hc1 d5 31. e5 Ba6 32. Dd1 Hc7 33. Dd2 Hdc8 34. Hed1 Bc4 35. g3 Db6 36. Bxc4 Hxc4 37. He1 Dc6 38. He2 Dxa4 39. Kg2 Dc6 40. Kh2 a4 41. De3 b3 42. Dd3 b2 43. Hb1 Hc3 44. Dd1 a3 45. He3 Hxc2 46. Hxa3 Hxf2+ 47. Kg1 Dc5 48. Hd3 Hd2+ og hvítur gafst upp. 4. umferð Meistaramóts Taflfélagsins Hellis hefst kl. 19.30 í kvöld. Teflt verður í húsakynnum félagsins, Álfabakka 14a og eru áhorfendur velkomnir.