Rangur opnunardagur Rangt var farið með opnunardag í blaðinu á föstudag um sýningu þá er Handverk og hönnun opnar í Kaupmannahöfn. Rétt er að sýningin verður opnuð nk. föstudag. Beðist er velvirðingar á...

Rangur opnunardagur

Rangt var farið með opnunardag í blaðinu á föstudag um sýningu þá er Handverk og hönnun opnar í Kaupmannahöfn. Rétt er að sýningin verður opnuð nk. föstudag. Beðist er velvirðingar á mistökunum.