Bridsfélag SÁÁ Sunnudagskvöldið 30. mars sl. var spilaður tólf para Howell-tvímenningur og urðu þessi pör hlutskörpust (meðalskor 165): Gunnar Andrésson - Einar Oddsson 200 Jóna Samsonard. - Kristinn Stefánss. 187 Þóroddur Ragnarss. - Guðm. Gunnþ.

Bridsfélag SÁÁ

Sunnudagskvöldið 30. mars sl. var spilaður tólf para Howell-tvímenningur og urðu þessi pör hlutskörpust (meðalskor 165):

Gunnar Andrésson - Einar Oddsson 200

Jóna Samsonard. - Kristinn Stefánss. 187

Þóroddur Ragnarss. - Guðm. Gunnþ.178

Guðbjörg Eva Bald. - Baldur Óskarss.177

Örvar Óskarsson - Guðni Einarsson 176

Næsta spilakvöld félagsins er sunnudaginn 6. apríl. Spilastaður er Lionssalurinn í Sóltúni 20. Allir spilarar eru hjartanlega velkomnir, umsjónarmaður er Matthías Þorvaldsson (sími 860-1003) og veitir hann aðstoð við myndun para sé þess óskað.

Bridsfélag Borgarfjarðar

Mánudaginn 31. mars var spilað fyrra kvöldið í einmennings- og firmakeppni félagsins. 28 spilarar taka þátt í keppninni að þessu sinni. Að venju gekk á ýmsu eins og einmenningur bíður almennt upp á, sumir gengu glaðir frá borði en aðrir eru enn að velta fyrir sér spili og spili. Staðan eftir fyrra kvöldið er þessi:

Sveinbjörn Eyjólfsson67,7%

Lárus Pétursson61,5%

Sindri Sigurgeirsson58,3%

Egill Kristinsson58,3%

Halldóra Þorvaldsdóttir56,3%

Unnur Jónsdóttir55,9%

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar

Mánudaginn 31. mars lauk fjögurra kvölda Aðaltvímenningi BDÓ.

10 pör tóku þátt í mótinu og var hart barist fram í síðasta spil eins og sjá má.

Meðalskor var 432 stig.

Jón Jónsson - Eiríkur Helgason

(Stefán Jónsson spilaði 1 kvöld) 517

Hákon Sigmundsson - Kristján Þorst. 515

Jón Kr. Arngrímss. - Jón Arnar Helgas. 471

Ingvar P. Jóhannss. - Guðm. Jónss.455

Næstu 2 mánudagskvöld verður spilaður Páskaeggja-tvímenningur og mun Dalnet tölvuþjónusta styrkja mótið. Nýir spilarar velkomnir.

Bridsdeild Sjálfsbjargar

Mánudaginn 24. mars endaði 4 kvölda tvímenningur. Spilað var á 11 borðum. Í efstu sætum urðu eftirfarandi:

NS:

Meyvant Meyvantss. - Gestur Pálsson972

Zanoh Hamadi - Ólafur Ingvarsson943

Sveinn Sigurjónss. - Sigurður Marelss.903

AV:

Einar I. Péturss. - Sæmundur Knútss.985

Sigurður R. Steingrímss. - Karl Karlss.951

Helgi Ketilsson - Sigþór Haraldsson912

Félag eldri borgara í Hafnarfirði

Þriðjudaginn 1 apríl var spilaður Mitchel hjá félagi eldri borgara í Hafnarfirði. Spilað var á 10 borðum, sem er aukin þátttaka. Úrslit urðu þessi:

Norður/suður riðill

Knútur Björnss. - Sæmundur Björnss. 145

Bragi Björnss. - Auðunn Guðmundss. 140

Oddur Jónsson - Katarínus Jónsson 137

Austur/vestur riðill

Guðmundur Guðm. -Sigurlín Ágústsd. 145

Hermann Valsteinss. - Jón Sævaldsson 144

Sigurður Hallgr. - Sverrir Gunnarss. 143

Framvegis verður breyttur spilatími og verður byrjað að spila klukkan eitt (13:00). Húsið verður opnað klukkan 12:30. Vinsamlega mætið tímanlega.

Keppni Hreppamanna og MBF

Í áratugi hafa spilafélagar frá Mjólkurbúi Flóamanna og Bridsdeild Hrunamanna komið saman og spilað kvöldstund síðla vetrar. Þessi félagskapur hefur verið afar ánæjulegur og góðar móttökur á báða bóga. Nú er svo komið að meðalaldurinn er orðinn nokkuð hár og ekki gott að segja um framhaldið. Nú var aðeins spilað á fjórum borðum, vonandi verður þó spilað allmörg ár enn. Keppnin er haldin sitt hvort árið á Flúðum eða í húsakynnum MBF á Selfossi. Að þessu sinni var keppt á Flúðum 23. mars.

Úrslit fóru á þennan veg:

1. borð Hrun. 25 - MBF 31

2. borð Hrun. 26 - MBF 39

3. borð Hrun. 1 - MBF 33

4. borð Hrun. 47 - MBF 25

Hrunamenn 56 stig MBF 64 stig

Bridsfélag Kópavogs

Staða efstu para í Butlernum breyttist heldur betur sl. fimmtudag. Staða efstu para:

Björn Halldórsson - Þórir Sigursteinss. 108

Erlendur Jónsson - Guðlaugur Sveinss. 94

Björn Jónsson - Þórður Jónsson 69

Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánss. 66

Hæstu skor fengu:

Björn Halldórss. - Þórir Sigursteinss. 58

Árni Már Björnson - Heimir Tryggvas.57

Björn Jónsson - Þórður Jónsson 51

Gísli Tryggvason - Leifur Kristjánsson 46