Eiríkur Hjartarson var frumkvöðull að ræktun trjáa í Laugardal, þar sem nú er Grasagarðurinn. Hann hóf þar trjárækt 1929. Eiríkur var merkur maður á margan hátt, hann lærði m.a. rafmagnsfræði í Bandaríkjunum og var í hópi frumkvöðla á því sviði...
Eiríkur Hjartarson var frumkvöðull að ræktun trjáa í Laugardal, þar sem nú er Grasagarðurinn. Hann hóf þar trjárækt 1929. Eiríkur var merkur maður á margan hátt, hann lærði m.a. rafmagnsfræði í Bandaríkjunum og var í hópi frumkvöðla á því sviði einnig.