Nönnugras heitir þessi planta. Hún er ættuð frá Tíbet, er harðgerð jurt en fíngerð að sjá. Hún þrífst vel í venjulegri mold. Hún hefur verið í ræktun t.d. í Lystigarðinum á Akureyri í ein átta ár en hún er ekki mjög algeng í almennum...
Nönnugras heitir þessi planta. Hún er ættuð frá Tíbet, er harðgerð jurt en fíngerð að sjá. Hún þrífst vel í venjulegri mold. Hún hefur verið í ræktun t.d. í Lystigarðinum á Akureyri í ein átta ár en hún er ekki mjög algeng í almennum görðum.