Sigríður G. Sverrisdóttir við eitt verka sinna.
Sigríður G. Sverrisdóttir við eitt verka sinna.
Á VEITINGASTAÐNUM Fjöruborðinu á Stokkseyri stendur nú yfir sýning á verkum Sigríðar G. Sverrisdóttur. Myndirnar eru unnar með akrýl-litum á striga og er myndefnið m.a. af umhverfinu á staðnum ásamt öðru. Sýningin verður fram á...

Á VEITINGASTAÐNUM Fjöruborðinu á Stokkseyri stendur nú yfir sýning á verkum Sigríðar G. Sverrisdóttur. Myndirnar eru unnar með akrýl-litum á striga og er myndefnið m.a. af umhverfinu á staðnum ásamt öðru. Sýningin verður fram á haustið.