SÝNING tileinkuð minningu Lárusar Sigurbjörnssonar og stofnun Árbæjarsafns í salnum í húsinu Lækjargötu 4 hefur verið framlengd til 30. ágúst.

SÝNING tileinkuð minningu Lárusar Sigurbjörnssonar og stofnun Árbæjarsafns í salnum í húsinu Lækjargötu 4 hefur verið framlengd til 30. ágúst.

Lárus hefur með réttu verið nefndur Safnafaðir Reykjavíkur en hann var einn stofnandi ljósmyndasafns Reykjavíkur og gegndi fyrstur manna starfi Borgarskjalavarðar.