Margrét Ósk Vilbergsdóttir, nemi í FÁ Hvað er í tísku núna? Stuttermabolir með áletrunum úr Dogma, gallabuxur og fléttur. Fylgirðu tískunni? Svona aðeins. Áttu þér uppáhaldsflík? Já, Stussy-bolinn minn og eyrnalokkana sem ég er með. Þá fékk ég í Spútnik.

Margrét Ósk

Vilbergsdóttir, nemi í FÁ

Hvað er í tísku núna? Stuttermabolir með áletrunum úr Dogma, gallabuxur og fléttur.

Fylgirðu tískunni? Svona aðeins.

Áttu þér uppáhaldsflík? Já, Stussy-bolinn minn og eyrnalokkana sem ég er með. Þá fékk ég í Spútnik.

Hvar kaupirðu helst föt? Í Smash. Dogma er líka uppáhaldsbúðin mín.

Hvað eyðirðu miklu í föt á mánuði? Svona 10.000-15.000 kalli.

Eru Íslendingar tískufrík? Já, það eru allir hérna að reyna að fylgja tískunni.

Hvað finnst þér flott sem er í gangi núna? Allt gamalt, til dæmis frá 8. áratugnum eins og skór með þykkum hælum og rúnnaðri tá.

Hvað finnst þér ljótt sem er í gangi? Goth-tíska og FM-súkkulaðitíska.