Blandaður sushiplatti

Hráefni

Fyrir 4–5

Það eru margir sem hafa gaman af því að gera sushi heima og þá eru hrísgrjónin eina alvöru kúnstin, en það eru yfirleitt góðar útskýringar aftan á grjónapakkanum. Síðan er allt leyfilegt svo framarlega sem fiskurinn er splunkunýr og ferskur.

Aðferð

Aðferðinni er erfitt að lýsa í orðum svo best er að fylgjast vel með myndbandinu.

Uppskrift: Meistaramatur

mbl.is