Folaldasneiðar með tómat- og kryddolíu

Hráefni

  • 800 g folaldakjöt
  • 2 hvítlauksrif
  • 2 tsk oreganó
  • laukur
  • tómatmauk (puré)
  • ögn Olía
  • 400g soðnar kartöflur
  • að eigin vali

Fyrir 4

Innkaupalisti fyrir 4 undir 2000kr


800 g folaldakjöt


2 hvítlauksrif


2 tsk oreganó


1½ laukur


tómatmauk (puré)


Í eldhúsinu:


Olía


Laukurinn

Aðferð

Laukurinn er skorinn í sneiðar og léttsteiktur á pönnu.
Folaldasneiðarnar eru penslaðar með olíu og tómatmauki
og steiktar í 7-10 mín. á hvorri hlið.
Sósan löguð á pönnunni með tómat og smá vatni.
Folaldakjöt er meyrt og gott svo bráðnar í munni.
Gott að bera
uppskrif úr eldum Íslenskt með Kokkalandsliðinu
Nú bók

Uppskrift: Gott, hollt og ódýrt

mbl.is