Ben Stiller lofar Ólaf Darra

Kvikmyndin The Secret Of Walter Mitty með Ben Stiller í aðalhlutverki var frumsýnd í gær. Ben Stiller komst ekki á frumsýninguna en sagði í myndbandi áður en myndin væri sýnd að Ólafur Darri væri bestur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert