Tilraunaeldhús Tobbu: Reykbyssa!

Landið liggur á hliðinni yfir þessari græju sem selst ítrekað upp – en virkar hún?

Árni Matt, tæknitröll Morgunblaðsins, tók þátt í stórhættulegum eldhúsgjörning í Tilrauneldhúsi Tobbu. Það þarf ekkert að ræða klæðnaðinn sérstaklega, við vildum bara vera við öllu búin!

Fyrir áhugasama fæst þessi hressa græja í Progastro og kostar 16.990 krónur.

Reyk­byss­an er al­gjör snilld. Það má jafn­vel reykja kokteila eða …
Reyk­byss­an er al­gjör snilld. Það má jafn­vel reykja kokteila eða bera mat­inn fram með loki og láta reyk­inn mynda girni­legt sjón­arspil fyr­ir mat­ar­gesti.
Það má setja nán­ast hvað sem er í byss­una til …
Það má setja nán­ast hvað sem er í byss­una til að fá bragð, svo sem krydd og viðarkol.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert