Geggjuð grillráð frá fagmönnum

Í þessum fyrsta grillþætti okkar koma þrír fagmenn með sín bestu grillráð. Fagmennirnir eru þau Kara Guðmundsdóttir landsliðskokkur, Rut Helgadóttir matgæðingur, en Rut rekur Bitakot og ritstýrði Gestgjafanum um árabil, og Elías Þór Þorvarðarson, innkaupastjóri Samkaupa og sérlegur nautakjötsunnandi. 

Í tilefni þess að fyrsti þátturinn fer nú í loftið ætlum við á Matarvefnum að gefa veglega nýsjálenska nautalund frá Nettó ásamt kolagrilli frá Mustang sem einnig er selt í Nettó en þátturinn er unninn í samstarfi við verslunina. Smelltu hér til að taka þátt.

Grillþættirnir eru unnir í samstarfi við Nettó en nýr þáttur …
Grillþættirnir eru unnir í samstarfi við Nettó en nýr þáttur kemur inn alla föstudaga í júlí. /mbl.is
Kolagrillið frá Mustang er sannkölluð garðprýði og kostar 12.990 í …
Kolagrillið frá Mustang er sannkölluð garðprýði og kostar 12.990 í Nettó en við gefum eitt slíkt og nautalund í tilefni þáttanna.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert