Grillað með Tobbu: Svona grillar þú nautalund

Margir mikla það fyrir sér að grilla nautalund enda nánast eins og að grilla gullstöng - svo dýrar hafa þær oft verið. En landslagið á kjötmarkaði hefur því betur tekið miklum breytingum og hægt er að fá nautalundir á frábæru verði. Það er Elías Þorvarðarson, innkaupastjóri Nettó, sem kennir áhorfendum réttu trixin við að grilla góða lund.

Elías sýnir bæði hvernig snyrta skal nautalund og af hverju smjörið er besta leyniráðið við grillun á nautalund.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert