KitchenAid gegn ostaskera – hvort reyndist betur?

Þetta er stór og merkileg spurning og eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi lá ekki ljóst fyrir hvort hefði vinninginn – áður en af stað var haldið.

Við trúðum vart okkar eigin augum og erum handvissar um að þið verðið jafnhissa.

Tobba Marínós og Þóra Sigurðardóttir prófa forláta KitchenAid-græju.
Tobba Marínós og Þóra Sigurðardóttir prófa forláta KitchenAid-græju. mbl.is/TM
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert