Flottasta afmælisboð allra tíma?

Nú súpa ábyggilega margir hveljur af hrifningu. Hverjum hefði dottið …
Nú súpa ábyggilega margir hveljur af hrifningu. Hverjum hefði dottið í hug að blanda þessu saman? mbl.is/Áslaug Snorradóttir

Ef einhvern langar að lita örlítið útfyrir, flippa pínu og æra mannskapinn þá er hér uppskrift að einni svakalegustu afmælisveislu sem við höfum séð.

Hér er Áslaug Snorradóttir í essinu sínu og veitingarnar eins hefðbundnar og kostur er en settar fram á svo ævintýralegan hátt að útkoman er stórbrotin.

Hvern hefði grunað að kleinuhringir úr Bónus eða gamla góða möndlukakan með bleika kreminu gæti orðið hápunktur veisluborðsins? Eða kókosbolluturn? Eða lakkrísturn?

Veislan var haldin til að fanga 10 ára amæli Kronkron og 1000asta skóparinu. Veislan var haldin í Hönnunarsafni Íslands þar sem nú stendur yfir sýning á öllum þeim skóm sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson sem standa að baki Kronkron hafa hannað.

Sýningin stendur til 18. september og er skylduheimsókn fyrir allt skóáhugafólk.

Drukkið var kampavín með kökunum eins og vera ber.
Drukkið var kampavín með kökunum eins og vera ber. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Kakan var hönnuð af Áslaugu og bökuð af Sætum syndum …
Kakan var hönnuð af Áslaugu og bökuð af Sætum syndum en ofan á var skópar. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Sér-íslenskar veitingar skinu skært á veisluborðinu.
Sér-íslenskar veitingar skinu skært á veisluborðinu. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Gamaldagas möndlukökur fengu sín notið.
Gamaldagas möndlukökur fengu sín notið. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Magni hjá veisluborðinu.
Magni hjá veisluborðinu. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Engin smákerti hér á ferðinni.
Engin smákerti hér á ferðinni. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Hugrún og Magni í Kron / KronKron.
Hugrún og Magni í Kron / KronKron. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Hér var partý.
Hér var partý. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Í stað kransaköku er hér lakkrísturn!
Í stað kransaköku er hér lakkrísturn! mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Kakan passaði hrikalega vel við.
Kakan passaði hrikalega vel við. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Og auðvitað var ananas á veisluborðinu.
Og auðvitað var ananas á veisluborðinu. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Börnin voru að vonum ánægð með veitingarnar.
Börnin voru að vonum ánægð með veitingarnar. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
Kleinuhringir, stór kerti og hornsteinar íslenskrar sælgætismenningar sómdu sér vel.
Kleinuhringir, stór kerti og hornsteinar íslenskrar sælgætismenningar sómdu sér vel. mbl.is/Áslaug Snorradóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert