Prosecco í glimmerbúningi

Hversu fallegt!? Prosecco tekið á næsta stig í glamúrleika.
Hversu fallegt!? Prosecco tekið á næsta stig í glamúrleika. mbl.is/Amazon

Það er löngu liðin tíð að drekka flata drykki þegar þeir geta skartað glimmerbúningi eins og sjálfur Páll Óskar væri mættur á svæðið. Í ár ætlar þú að slá í gegn með rósagylltum drykk og gylltum hjartaflögum – og við getum ábyrgst það að allir munu vilja það sem þú ert með. Hægt er að panta diskó-drykkjarbúning á amazon.com eða hér.

Þetta er allt sem þú þarft til að slá í …
Þetta er allt sem þú þarft til að slá í gegn í næsta partíi. mbl.is/Amazon
mbl.is/Amazon
mbl.is