Jólajógúrtin frá Örnu komin í verslanir

Jógúrtin er grísk með bökuðum eplum og kanil og kemur í fallegum glerkrukkum.

Jólajógúrtin kemur einungis í takmörkuðu upplagi en hún hefur verið vinsæl í alls kyns eftirrétti á borð við skyrkökur, pavlóvur og annað gúrmei sem desertunnendur þessa lands elska. Dressingar úr jólajógúrt hafa einnig slegið í gegn en gott er að búa til létta jóladressingu með salati til að stemma stigu við kjötáti hátíðanna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »