Tónlistarhús í Reykjavík

Tilkynnt hefur veriđ ađ tillaga Portus-hópsins um byggingu tónlistar- og ráđstefnuhúss og hótels viđ Reykjavíkurhöfn hafi orđiđ fyrir valinu. Útlit hússins er ađ mestu leyti verk Ólafs Elíassonar en Vladimir Ashkenazy er sérlegur listrćnn ráđgjafi. Hér á eftir sjást teikningar af húsinu og umhverfi ţess.