Valentínusardagurinn, dagur elskenda

Smelltu á myndina

Ć fleiri Íslendingar hafa tekiđ upp ţann siđ ađ gera sér dagamun á Valentínusardeginum 14. febrúar. Ţessi dagur elskenda skipar stóran sess í hugum fólks víđa í Evrópu og Norđur-Ameríku og á sér langa sögu sem nćr allt aftur til tíma Rómarveldis.

Uppruni Valentínusardagsins
Hinn 15. febrúar ár hvert héldu Rómverjar til forna vorveislur til heiđurs guđinum Lupercus, en hann var verndari búfénađar og uppskeru. Kvöldiđ fyrir hátíđina settu ungar stúlkur nöfn sín í leirskál. Ungir menn drógu síđan miđa međ nöfnum ţeirra úr skálinni og völdu sér ţannig félaga á hátíđina. Sagan segir ađ oft hafi fólk ekki ţurft ađ taka ţátt í ţessum leik nema einu sinni til ađ finna sér maka.

Hinn 14. febrúar um áriđ 270 lét rómverski keisarinn Kládíus II hálshöggva prestinn Valentínus. Prestinum var gefiđ ađ sök ađ hafa á laun gefiđ saman fólk sem var óheimilt ađ ganga í hjónaband en keisarinn stóđ í ţeirri meiningu ađ einhleypir menn án fjölskyldutengsla myndu styrkja her hans. Í kjölfar aftökunnar hlaut Valentínus sess sem verndari elskenda.

Eftir ađ kristni var gerđ ađ ríkistrú í Rómarveldi var vorhátíđin Lupercalia haldin í nafni Valentínusar.

Ţjóđsögur tengdar Valentínusardeginum

Á miđöldum trúđu Evrópubúar ţví ađ fuglar veldu sér maka 14. febrúar ár hvert. Ţjóđsagan segir mannfólkiđ hafa tekiđ ţann siđ upp eftir fuglunum.

Önnur ţjóđsaga frá Bretlandseyjum hermir ađ sjái kona glóbrysting fljúga yfir á Valentínusardaginn muni hún giftast sćfara. Sjái hún spörva fljúga yfir muni hún giftast fátćkum manni og verđa hamingjusöm og sjái hún ţistilfinku muni hún giftast ríkum manni.

Hefđir tengdar Valentínusardeginum

Á miđöldum var algengt ađ börn á Englandi klćddust fötum fullorđinna á Valentínusardag, gengju í hús og syngju fyrir fólk.
Í Wales ţróađist sú hefđ ađ menn fćrđu heitmeyjum sínum útskornar skeiđar međ myndum af hjörtum, lyklum og skráargötum á ţessum degi.
Í dag skiptast elskendur í Evrópu og Norđur-Ameríku á gjöfum á Valentínusardaginn. Ţá er algengt ađ elskendur semji ástarljóđ í tilefni dagsins en til eru Valentínusarljóđ frá 15. öld.
Blómasendingar hafa tengst Valentínusardeginum frá ţví á 17. öld en ţá segir sagan ađ dóttir Hinriks IV Frakklandskonungs hafi bođiđ til veislu í tilefni dagsins ţar sem allar konur skörtuđu blómum frá herrum sínum.
Í Evrópu og Norđur-Ameríku eru blóm og hjartalaga sćlgćti seld í miklu magni á Valentínusardaginn en áriđ 1998 nam sćlgćtissala í tengslum viđ daginn í Bandaríkjunum einum milljarđi dollara (andvirđi tćplega 85 milljarđa íslenskra króna).

© 2024 Árvakur hf. Öll réttindi áskilin

Fara til baka Til baka

Ítarefni — Fleiri fréttir

dhandler