Ragnar Karlsson, sÚrfrŠ­ingur hjß Hagstofu ═slands, sag­i Ý oktˇber 2004 a­ ekki vŠri hŠgt a­ sjß ß t÷lum Hagstofunnar a­ ni­urhal og ˇl÷gleg dreifing ß h÷fundarv÷r­u efni hef­i augljˇs ßhrif ß s÷lu hÚr ß landi. Seinustu fimm ßr ß undan hafi ˙tleiga ß myndb÷ndum heldur minnka­ og a­sˇkn a­ kvikmyndah˙sum veri­ minni 2003 en 2002. FŠrri erlendir geisladiskar seldust 2004 en fyrir fimm ßrum en ß hinn bˇginn hef­i sala ß innlendum geisladiskum stˇraukist og hi­ sama a­ segja um s÷lu ß DVD-diskum en h˙n fŠrist sÝfellt Ý aukana.
RÚtthafar myndefnis og tˇnlistar halda ■vÝ ■ˇ fram a­ ■eir ver­i af hundru­um milljˇna vegna ˇl÷glegs ni­urhals og dreifingar ß netinu og sag­i Ragnar erfitt a­ lesa nokku­ slÝkt ˙t ˙r ■eim t÷lum sem Hagstofan byggi yfir. Ni­urhal Ý stˇrum stÝl var ■ß fremur nřlegt fyrirbŠri, of snemmt a­ segja til um ßhrifin af ■vÝ og erfitt a­ fullyr­a nokku­ um ßstŠ­ur fyrir minni a­sˇkn a­ kvikmyndah˙sum. H˙n sveifla­ist til milli ßra og sag­i Ragnar nokkrar ofurvinsŠlar myndir geta haft mikil ßhrif ß a­sˇknart÷lur. ═ rauninni Štti ■a­ sama vi­ um a­sˇkn a­ leikh˙sum, h˙n sÚ meiri ■egar vinsŠl leikrit er ß fj÷lunum en minni ■egar fß slÝk eru Ý bo­i. Munurinn Ý a­sˇkn getur hlaupi­ ß tugum ■˙sunda og sveiflna Ý a­sˇkn gŠtir meira ß litlum m÷rku­um lÝkt og ß ═slandi. Me­ ÷­rum or­um getur veri­ frambo­inu sjßlfu um a­ kenna, a­ neytendum ■yki ekki nˇgu spennandi efni Ý bo­i og leiti anna­. Kaupi sÚr t.d. DVD-mynddiska. Sala ß slÝkum diskum ■ykir lÝkleg skřring ß minnkandi ˙tleigu myndbanda og eru n˙ meira a­ segja til slÝkir diskar Ý matv÷ruverslunum sem ey­ast tveimur d÷gum eftir spilun, ■.e. innihald ■eirra. ŮvÝ ■arf minnkandi ˙tleiga alls ekki a­ tengjast ni­urhali af netinu. Skemmst er frß ■vÝ a­ segja a­ sala ß DVD-diskum rauk upp um seinustu jˇl og ver­ ß ■eim hefur einnig lŠkka­ almennt sÚ­ sem hlřtur a­ hafa ßhrif.

Ragnar sag­i a­ Ý raun vŠru mj÷g skiptar sko­anir ß ■vÝ hver ßhrifin sÚu ß s÷lu ß kvikmyndum og tˇnlist. ŮvÝ hafi m.a. veri­ haldi­ fram a­ dreifing ß netinu valdi ■vÝ a­ au­veldara sÚ fyrir byrjendur Ý tˇnlistarbransanum a­ koma sÚr ß framfŠri. Sala ß erlendri tˇnlist minnka­i ßri­ 2000 en jˇkst svo aftur 2002 og 2003. Ragnar telur a­ hugsanlega hafi kaup um Neti­ ■ß aukist en einnig geti veri­ a­ aukin sala ß DVD-diskum hafi or­i­ til ■ess a­ draga ˙r kaupum ß tˇnlist. Allt ber ■etta a­ hafa Ý huga ß­ur en menn kenna ni­urhali einu um minnkandi s÷lu ß geisladiskum me­ erlendri tˇnlist, minnkandi ˙tlßni myndbandaleiga e­a minnkandi a­sˇkn a­ kvikmyndah˙sum.

Hva­ var­ar tvennt ■a­ sÝ­astnefnda mß benda ß sprengingu Ý s÷lu ß flatskjßa sjˇnv÷rpum og a­ sÝfellt fleiri kaupa sÚr s.k. heimabݡ. MyndgŠ­i aukast sÝfellt Ý sjˇnv÷rpum og hljˇmgŠ­i einnig auk ■ess sem sÝfellt meira ˙rval er af DVD-diskum og einnig hŠgt a­ kaupa ■ß ß netinu. Ekki er hŠgt a­ ˙tiloka a­ ■a­ hafi valdi­ samdrŠtti hjß myndbandaleigum og kvikmyndah˙sum og er aflei­ingin s˙ a­ hver og einn metur ■a­ me­ sÝnum hŠtti og ■a­ er einmitt ■a­ sem gerist ■egar hagsmunaa­ilar deila.

Til baka ß upphafssÝ­u