VG er flokkur sem gengur óbundinn til kosninga

Katrín Jakobsdóttir, formaður VG og forsætisráðherra segir VG ganga óbundið til kosninga. Hins vegar sé rétt að núverandi stjórnarflokkar ræði saman, haldi þeir meirihluta.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »