Afskipti ráðherra af hælisleitarmáli

Máli langveiks drengs og fjölskyldu hans, sem flytja átti úr landi eftir endanlega synjun um hæli hér, var óvænt frestað og tekið á dagskrá ríkisstjórnar. Lögmennirnir Oddur Ástráðsson og Sigríður Á. Andersen ræða það.

Nýjar kynslóðir velta meira fyrir sér heilbrigði á vinnustað

Ragnhildur Bjarkadóttir er klínískur sálfræðingur og sérfræðingur í vinnuvernd. Ragnhildur er einn eiganda og stofnandi Auðnast sem var stofnað í þeim tilgangi að þjónusta atvinnulífið um allt er varðar heilsu og félagslegt öryggi starfsfólks. Auðnast er einnig með klíník þar sem einstaklingar geta fengið handleiðslu, ráðgjöf og meðferðir.

Heitur kosningavetur í þinginu​

Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður framsóknarmanna og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins takast hart á um verkefni og verkefnaval ríkisstjórnarinnar á þessu síðasta þingi kjörtímabilsins.

Eins og hvíslað að mér að við myndum lenda í slysi

Þjóðargersemin Sigríður Beinteinsdóttir er löngu orðin ein af skærustu stjörnum íslenskrar tónlistarsögu og er hvergi nærri hætt. Sigga eins og hún er nær alltaf kölluð segir frá lífinu og tilverunni, bæði einkalífinu og fjölskyldunni. Skemmtilegar bransasögur í bland við einlægar frásagnir frá Siggu Beinteins í Dagmálum dagsins.