Litaprófílar

Á þessari síðu eru prentprófílar Landsprents fyrir 45 g og 60 g pappír.
Til þess að tryggja rétta notkun prófílanna er fólki bent á að kynna sér upplýsingar um notkun þeirra í köflum um Photoshop stillingar. Einnig skal bent á að í Litabókinni hér til hliðar eru upplýsinga um ýmis tæknileg atriði er varða vinnslu Morgunblaðsins. Hægt er að fá nánari upplýsingar í síma 569 1150.

Pappírstegund Prófíll
45 gr. landsprent_45gr_240310.icc
60 gr. landsprent_60_gr_221007.icc