Jón Baldvin og Bryndís

Jón Baldvin og Bryndís

Kaupa Í körfu

Gáfu þeim Jóni Baldvini og Bryndísi þjóðarköku Litháa Tvær ungar konur frá Litháen sem búsettar eru hér á landi afhentu hjónunum Jóni Baldvini Hannibalssyni og Bryndísi Schram sérstaka þjóðarköku Litháa í gær. Þær Sigita Leminskaite og Maria Karolina Skackauskacté hafa dvalið hér um skeið og starfað sem au pair stúlkur á heimilum Sivjar Friðleifsdóttur og Ástu K. Ragnarsdóttur. MYNDATEXTI:Sigita Leminskaite og Maria Karolina Skackauskaeté afhenda Jóni Baldvini og Bryndísi kökuna.Hjá þeim standa Ásta K. Ragnarsdóttir og Siv Friðleifsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar