Ættfræði

Ættfræði

Kaupa Í körfu

Samningur var undirritaður í gær milli Gen.is og Snorra Þorfinnssonar ehf. sem á og rekur Vesturfarasetrið á Hofsósi um uppbyggingu ættfræðigrunns með áherslu á fólk af íslenskum ættum í Norður-Ameríku. Myndatexti: Þorsteinn Jónsson útgáfustjóri, Tryggvi Pétursson stjórnarformaður Gen.is, Jóhann Páll Valdimarsson framkvæmdastjóri Gen.is og Valgeir Þorvaldsson forstöðumaður Vesturfarasetursins á Hofsósi við undirskrift samnings milli Genealogia Islandorum hf. (Gen.is) og Snorra Þorfinnssonar ehf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar