Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ

Hjúkrunarheimilið Ísafold í Garðabæ

Kaupa Í körfu

Ræða Erling Ásgeirsson formaður bæjarráðs Garðabæjar hélt tölu í tilefni opnunar hjúkrunarheimilisins. „Fyrstu heimilismennirnir flytja inn um helgina,“ segir Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, en nýja hjúkrunarheimilið Ísafold var opnað þar í gær. Heimilisfólkið kemur flest frá hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum eða 40 einstaklingar. Vífilsstaðaheimilið mun þá standa autt en Gunnar segir það á valdi ríkisstjórnarinnar að ákveða framtíð þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar