Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ

Kaupa Í körfu

Þrjár sýningar voru opnaðar í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Í Ásmundarsal opnaði Rósa Gísladóttir sýninguna "Kyrralífsmyndir frá plastöld", í Gryfju var opnuð sýning Margrétar M. Norðdahl, "Annarra manna Staðaldur", og í Arinstofu var opnuð sýning á nokkrum portrettmyndum úr gifsi eftir Kristin Pétursson úr eigu Listasafns ASÍ. Myndatexti: Gestir Listasafns ASÍ skoðuðu forvitnir listaverkin og fengu jafnvel að taka þátt í sumum þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar