Kristín Þóra Harðardóttir matgæðingur

Kristín Þóra Harðardóttir matgæðingur

Kaupa Í körfu

Kristín Þóra Harðardóttir er matgæðingur og eru grænmetisréttir með indversku ívafi í miklu uppáhaldi. Hún segist elda af ástríðu, líkt og aðrir stundi jóga af ástríðu. Henni finnst grænmeti besta hráefnið í matargerðina enda má segja að grænmeti sé henni í blóð borið þar sem foreldrar hennar áttu og ráku garðyrkjustöðina Lyngás í Laugarási í Biskupstungum allt þar til fyrir tveimur árum MYNDATEXTI: Kristín Þóra Harðardóttir: Er mikið fyrir tilraunastarfsemi í eldhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar