Hard Rock Idol

Hard Rock Idol

Kaupa Í körfu

IDOL-stjarna Íslands, Kalli Bjarni, hefur haft í nógu að snúast að undanförnu. Í hádeginu á föstudag afhenti hann Hard Rock Café jakkann marglita, sem hann klæddist á úrslitakvöldinu. Jakkinn góði, sem hefur verið nefndur "gardínujakkinn" eða "gardínan" bætist þá í hóp þeirra rokk- og poppminja, sem eru til sýnis á veitingastaðnum MYNDATEXTI: Fjölskylda Kalla kom með honum af þessu skemmtilega tilefni. frá vinstri Súsanna Margrét, Maríus Máni, Kalli Bjarni og Aðalheiður Hulda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar