Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna

Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna

Kaupa Í körfu

RÓBERT Guðfinnsson, fráfarandi formaður stjórnar SH, segir að rekstur dótturfyrirtækisins í Bandaríkjunum, Icelandic USA, hafi verið algjörlega óviðunandi undanfarin ár og ávöxtun eigin fjár hafi verið allt of lítil. MYNDATEXTI: Hann er hættur Róbert Guðfinnsson hættir í stjórn SH eftir stjórnarformennsku í fimm ár. Hann er að mestu sáttur við árangurinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar