Krakkar í sumarstörfum

Krakkar í sumarstörfum

Kaupa Í körfu

Þetta er mjög erfitt," segir Valgerður Halldórsdóttir, sem er 23 ára Verslunarskólanemi í sumarvinnu í Fossvogskirkjugarði. En Sólveig Þórarinsdóttir, sem er tvítug, var að klára MR og stefnir vestanhafs í háskóla, tekur ekki í sama streng: "Þetta er voða þægilegt." Brosin á stúlkunum fimm sem eru að ganga frá verkfærunum að loknum sólríkum degi benda ekki til annars en að lífið sé dásamlegt, þótt það sé stundum erfitt, stundum þægilegt. Með þeim eru Heidi Lehtimaki, 19 ára enskunemi við Háskóla Íslands, og Verzlunarskólasprundin Heiðrún Björk Gísladóttir, 18 ára, og Stefanía Benónísdóttir, 19 ára MYNDATEXTI: Valgerður, Heiðrún, Stefanía, Heidi og Sólveig í Fossvogskirkjugarði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar