Ísland - Þýskaland 0:0

Ísland - Þýskaland 0:0

Kaupa Í körfu

Það er furðuleg tilfinning að hafa náð 0:0 jafntefli við Þjóðverja og vera svekktur yfir þeim úrslitum. Venjulega værum við í skýjunum yfir því að gera jafntefli við Þýskaland," sagði Heiðar Helguson en hann gerði þýsku varnarmönnunum oft lífið leitt og barðist eins og ljón allan leikinn. Myndatexti: Heiðar Helguson, framherji Íslands, lenti í snarpri orðasennu við fyrirliða og markvörð þýska landsliðsins, Oliver Kahn, í síðari hálfleik og bar alls enga virðingu fyrir markverðinum snjalla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar