Ræðarar

Ræðarar

Kaupa Í körfu

Þeir Karl Arason og Hörður Kristinsson voru að draga kajakbáta á land við Geldinganes ásamt fleiri félögum sínum er ljósmyndari Morgunblaðsins varð á vegi þeirra í vetrarblíðunni í gærmorgun. Á hverjum laugardagsmorgni í vetur hafa ræðararnir farið í kringum Geldinganesið sér til heilsubótar og höfðu þeir á orði að nú hefði róðurinn verið sérlega hressandi eftir allar jólasteikurnar síðustu daga

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar