Jón Gabríel Borkmann

Jón Gabríel Borkmann

Kaupa Í körfu

Leikritið Jón Gabríel Borkmann eftir Henrik Ibsen var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu annan í jólum við mikinn fögnuð leikhúsgesta. Leikritið fjallar um mann sem fórnar öllu til að ná metorðum í samfélaginu. Myndatexti: Fjölskylda Arnars fagnaði honum innilega eftir sýningu. Frá vinstri talið: Oddný Arnarsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Geir Sveinsson, Arnar Jónsson, Jón Magnús Arnarsson og Sólveig Arnarsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar