Diskókvöld Margeirs

Diskókvöld Margeirs

Kaupa Í körfu

Það var gríðargóð stemmning á árvissu diskókvöldi plötusnúðsins Margeirs Ingólfssonar, sem þekktur er fyrir skopskyn sitt og líflega framkomu. Diskókvöldið, sem hefur verið árviss viðburður á öðru kvöldi jóla undanfarin ár, var nú haldið á skemmtistaðnum Kapital, sem hefur skipað sér sess sem eitt helsta diskótek borgarinnar þegar kemur að "house-" og diskótónlist. Margir góðir gestir litu við og fluttu tónlist með Margeiri, sem er með endemum vinamargur maður og naut góðs af því. Myndatexti: Sammi í Jagúar söng með sveit sinni af mikilli innlifun og stíl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar