Íshokky

Stefán Stefánsson

Íshokky

Kaupa Í körfu

Sumum varð hált á svellinu í orðsins fyllstu merkingu þegar Skautafélag Reykjavíkur og Björninn mættu með fylkingar sínar á nýja skautasvellið í Egilshöll í Grafarvogi í desember. Myndatexti: Yngsta kynslóðin lét ekki sitt eftir liggja, keppnisskapið var sannarlega til staðar en oft fór mest orka í að geta skautað - góðu skotin verða þá bara að bíða aðeins. Efri röð frá vinstri Áskell Valur Helgason, Stefán Jónsson, Sævar Þór Gunnlaugsson, Einar Antonín Martinsson, Agnar Ólafsson og Daníel Hrafn Magnússon. Neðri röð frá vinstri Tristan Karlsson, Torfi Jökull Hauksson, Bjarki Bergmann og Elvar Snær Ólafsson. Fremst er Kristín Ingadóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar