IN TRANSIT - Borgarleikhúsið - Birna Hafstein

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

IN TRANSIT - Borgarleikhúsið - Birna Hafstein

Kaupa Í körfu

IN TRANSIT er samvinnuverkefni leikhúsfólks frá Íslandi, Englandi, Danmörku og Noregi. Sýningin er byggð á viðtölum við fólk frá viðkomandi löndum og hafa leikhópurinn og leikstjórinn unnið handrit sýningarinnar út frá sögum viðmælenda. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um hversu sterk arfleifð okkar er, nú þegar hugtakið "landamæralaus Evrópa" verður að sífellt meiri veruleika. Sú aðferð sem notuð var við sköpun verksins kallast "storytelling" og er byggð á frásagnarhefð og tjáningarmöguleikum leikarans. MYNDATEXTI: Birna Hafstein í biðsalnum í In transit, leikverki byggðu á frásagnarhefð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar