Ragnhildur Jónsdóttir - Hver á hrútinn?

Jónas Erlendsson

Ragnhildur Jónsdóttir - Hver á hrútinn?

Kaupa Í körfu

ÞÓTT komið sé fram á miðjan þorra er enn að finnast fé. Ögmundur Ólafsson, sem sér um sorphirðu í Mýrdalshreppi, var í gær að aka með úrgang að Uxafótalæk, austan Víkur, og sá þá lambhrút á gangi. Hrúturinn náðist fljótlega og var fljótt ljóst að hann hafði ekki verið á húsi í vetur..... Sveinn Pálsson sveitarstjóri kom lambinu fyrir á nærliggjandi sveitabæ meðan kannað verður hvort eigandi finnst. MYNDATEXTI: Ragnhildur Jónsdóttir heldur hér í hornin á lambhrútnum ómarkaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar