Helgin framundan

Hafþór Hreiðarsson

Helgin framundan

Kaupa Í körfu

Leikklúbbur Framhaldsskólans á Húsavík, Píramus og Þispa, sýndi á dögunum leikritið Helgin fram undan eftir þá Jóhann Kristin Gunnarsson og Kristján Þór Magnússon sem einnig leikstýrðu verkinu. Myndatexti; Nemendur á fjölunum: Elín Ásbjarnardóttir og Ómar Annisius í hlutverkum Rósu og Danna, en um 650 manns sáu sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar