Egilshöll - Undirskrift - Hrókurinn/Fjölnir

Egilshöll - Undirskrift - Hrókurinn/Fjölnir

Kaupa Í körfu

SKÁKFÉLAGIÐ Hrókurinn og Ungmennafélagið Fjölnir í Grafarvogi undirrituðu nýverið viljayfirlýsingu um samstarf. Í því felst að Hrókurinn verði að deild innan Fjölnis og sjái þar með um allt skákstarf innan félagsins....Á myndinni eru Jón Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélagsins Fjölnis, Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, Kristjón Kormákur Guðjónsson frá Hróknum og sitjandi eru Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður Fjölnis, og Hrafn Jökulsson, formaður Hróksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar