Alþingi 2004 Steingrímur og Dagný

Þorkell Þorkelsson

Alþingi 2004 Steingrímur og Dagný

Kaupa Í körfu

Siv Friðleifsdóttir um frumvarp um verndun Mývatns og Laxár Stjórnarandstæðingar segja málið á forræði þingsins, ekki stjórnarinnar ÞINGMENN Samfylkingarinnar kvöddu sér hljóðs við upphaf þingfundar á Alþingi í gær og lýstu yfir efasemdum um að umhverfisráðherra hefði umboð til þess að stöðva umræðu umhverfisnefndar þingsins um frumvarp um verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu. MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænum, og Dagný Jónsdóttir, Framsóknarflokki, rýna í þingskjöl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar