Blaðamannafundur - Jóhann, Margeir, Helgi, Hermann og Einar

Blaðamannafundur - Jóhann, Margeir, Helgi, Hermann og Einar

Kaupa Í körfu

Á FUNDINUM með Kasparov, Karpov og Short var nokkuð rætt um aðbúnað skákmanna á stórmótum og hegðun þeirra við taflborðið. Oft væri leikið upp á jafntefli, lítið um tilþrif og menn forðuðust að tefla djarft. Sögðu þeir jafnvel dæmi um mútugreiðslur til skákmanna ef þeir teldust tefla of vel! MYNDATEXTI: Stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson og Helgi Ólafsson aðstoðuðu Hermann Gunnarsson, kynningarstjóra Reykjavik rapid, við að draga í fyrstu umferð hraðskákmótsins í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar