Málþing um upplýsingatækni

Ásdís Ásgeirsdóttir

Málþing um upplýsingatækni

Kaupa Í körfu

UPPLÝSINGATÆKNI á heilbrigissviði, heilsufar í greipum tækni og samskipti í netheimum voru meðal umfjöllunarefna í málstofum á þverfaglegri ráðstefnu; Tæknin í samfélaginu, samfélagið í tækninni, sem lauk í Háskóla Íslands í gær. MYNDATEXTI:Stefán Hjörleifsson, heimilislæknir í Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar