Jón Baldvinsson

Jón Baldvinsson

Kaupa Í körfu

JÓN Baldvinsson, framkvæmdastjóri Ráðningarþjónustunnar, segist vart muna eftir jafn slæmu atvinnuástandi og nú. Hann segir að sér hafi borist 1.100 til 1.200 nýjar atvinnuumsóknir frá áramótum og hjá Ráðningarþjónustunni séu nú um 4.500 manns virkir að leita sér að atvinnu. "Atvinnuástandið er einfaldlega mjög slæmt. Það kom smá kippur í þetta núna í mars og maður hélt að góðærið væri að byrja en það er ekki svo," sagði Jón í samtali við Morgunblaðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar