Björg í Hafnarborg

Ásdís Ásgeirsdóttir

Björg í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Björg Atla opnaði myndlistarsýningu í Hafnarborg 17. apríl síðastliðinn. Þar sýnir hún alls 39 málverk í Sverrissal og Apóteki. Sýningin ber heitið Með nesti og nýja skó og vísar heitið meðal annars til ólíks aldurs myndanna á sýningunni. MYNDATEXTI: Ég leitast við að ná fram flæði og gegnsæi í myndum mínum," segir Björg Atla um sýningu sína í Hafnarborg, sem ber heitið Með nesti og nýja skó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar