Unnar Örn Auðarson

Jim Smart

Unnar Örn Auðarson

Kaupa Í körfu

GALLERÍIÐ Kubburinn er nýtt gallerí sem var fyrir skemmstu opnað í húsakynnum Listaháskóla Íslands, og hefur þar með verið tekið upp á þeirri skemmtilegu og vel til fundnu nýbreytni að reka sýningarrými á vegum myndlistardeildar skólans. Sýningardagskránni er líka ætlað að endurspegla þá starfsemi sem fram fer innan deildarinnar MYNDATEXTI: Með einstrengingslegum og stærðfræðilega nákvæmum reglum er hægt að forðast endurtekningu og ná fram óvenjulegri fjölbreytni" eftir Unnar Örn Auðarson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar